fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Ríó tríó spiluðu í kjólum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1977 kom þjóðlagahljómsveitin Ríó tríó fram í kjólum á tónleikum í Austurbæjarbíói og vakti það heilmikla kátínu.

Ríó tríó skipuðu þeir Ólafur Þórðarson, Helgi Pétursson og Ágúst Atlason. Þeir voru um tíma ein vinsælasta hljómsveit landsins og ásamt Þremur á palli og Savanna tríóinu með stærstu þjóðlagahljómsveitum Íslandssögunnar.

Ríó-menn klæddust oft búningum, sér í lagi þegar þeir komu fram í sjónvarpi. Í eitt skiptið klæddust þeir kjólum og voru með farða en það var á tónleikum í Austurbæjarbíói og þá kölluðu þeir sig Mánasystur.

Þeir sungu aðeins eitt lag, Ástin mín eina Steini, og þá í mikilli falsettu. Meirihlutinn af sýningunni fór í að segja skrýtlur og sögur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar