fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Á móti sól gaf í vikunni út nýtt lag, Salt, en síðasta lag frá þeim kom út árið 2016.

Söngvari sveitarinnar, Magni Ásgeirsson, á lagið og Sævar Sigurgeirsson texta. Haffi Tempó sá um upptökur og hljóðblöndun, Ármann Einarssson saxafónleik og Pétur Örn Guðmundsson raddir.

„Lagið er óður til gamalla tíma, létt og algjörlega laust við að taka sig of alvarlega,“ segja strákarnir, en takturinn minnir á bresku sveitina Madness, sem vinsælust var á níunda áratugnum.

Framundan hjá Á móti sól eru tónleikar í Bæjarbíói Hafnarfirði 8. febrúar og ball ásamt Skítamóral í Hlégarði Mosfellsbæ 9. febrúar.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?