fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Friends eru 24 ára í dag – Hver er uppáhalds þátturinn þinn?

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru 24 ár síðan fyrsti þátturinn af Friends var frumsýndur á NBC sjónvarpsstöðinni. Þáttaraðirnir urðu alls 10 og þættirnir 236, sá síðasti var sýndur 6. maí 2004.

Þættirnir fjalla um sex vini: Rachel (Jennifer Aniston), Monica (Courteney Cox), Phoebe (Lisa Kudrow), Joey (Matt LeBlanc), Chandler (Matthew Perry) og Ross (David Schwimmer), sem eru á þrítugsaldri og búa á Manhattan í New York.

Friends eru ein vinsælasta þáttaröð allra tíma, en hún var meðal annars tilefnd til 62 Emmy verðlauna.

Þættirnir nutu gríðarlegra vinsælda, og njóta enn 14 árum eftir að þeir hættu í sýningum.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá 15 fyndin atriði úr Friends.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki