fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

LeBron James verður aðal maðurinn í Space Jam 2

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 17:00

Framleiðslufyrirtækið Springhill Entertainment  hefur nú staðfest að til standi að gera framhald af körfuboltamyndinni vinsælu Space Jam. Þá hefur einnig verið staðfest að besti körfuboltamaður heims um þessar mundir, Lebron James, mun leika stórt hlutverk í myndinni.

Eins og margir muna eflaust eftir þá lék körfuboltagoðsögnin Michael Jordan aðalhlutverkið í fyrri myndinni en nú er komið að James að taka við keflinu. Fyrri myndin kom út árið 1996 og er enn þann dag í dag tekjuhæsta körfuboltamynd frá upphafi. Myndin rakaði inn 250 milljónum dollara.

Springhill Entertainment birti þessa mynd eftir tilkynninguna

 

View this post on Instagram

🏀 🥕 🎬

A post shared by SpringHill Entertainment (@springhillent) on

Tökur á myndinni hefast strax í byrjun næsta árs og vonast framleiðendur til að hún fari í sýningar árið 2020.

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu
Fókus
Í gær

Downton Abbey kvikmynd á leiðinni – Sjáðu fyrstu kitluna

Downton Abbey kvikmynd á leiðinni – Sjáðu fyrstu kitluna
Fókus
Í gær

FM Belfast byrjaði sem jólagrín

FM Belfast byrjaði sem jólagrín
Fókus
Í gær

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu