fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Útgáfuhóf Draugsól: „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 5. maí 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókin Draugsól er komin út, en hún er fjórða bókin í Þriggja heima sögu.

Fyrri bækurnar, Hrafnsauga, Draumsverð og Ormstunga, hlutu frábærar viðtökur og fyrir þá fyrstu fengu höfundarnir, Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, meðal annars Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana.

Vetur er skollinn á. Langt í norðri berjast Janarnir f yrir lífi sínu – hreindýrahjarðirnar týndar og vistir á þrotum. Í austri skelfur jörðin undan stærsta her sem heimurinn hefur séð og með honum ríður úlfariddarinn Breki, tilbúinn að berjast í nafni Temúls Bataars. Í suðri, í gróðursælum hlíðum Verdys, hlýtur Sirja þjálfun í listum sverðameistaranna og uppgötvar leyndardóma ófreskisins. Hjá forna vitringnum Kymros lærði Ragnar að beisla mátt sinn áður en hann sneri bakinu við lærimeistara sínum. „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns.“

Útgáfuboð fer fram í dag, sjá viðburð á Facebook hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið