fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fókus

Hlustaðu á nýjustu plötu Svavars Knúts – Ahoy! Side-A

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. september 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kom út platan Ahoy! Side A sem er fyrsti hlutinn af nýju verki sem heitir Ahoy. Platan inniheldur fimm ný lög og fjögur eldri í nýjum búningi.
Platan er saga um sársauka, hræðslu, falleg sambönd við náttúruna og baráttu manneskjunnar.
Með Svavari Knúti á plötunni spila: Bassi Ólafsson trommur, Örn Ýmir Arason bassi, Daníel Helgason gítar og Steingrímur Teague á píanó, ásamt Svavari sjálfum.
Ahoy! Side A er fáanleg á öllum helstu tónlistarveitum, Bandcamp og Spotify.
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?