Fókus

Bláklukkur fyrir háttinn sýnt í porti Listasafn Reykjavíkur

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. september 2018 14:00

Leikritið Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur verður sýnt í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi.
 
Mongólsku hirðingjatjaldi hefur verið komið fyrir í porti Hafnarhússins. Leiðsögukona tekur á móti gestum og leiðir þá inn í töfraveröld tjaldsins þar sem hlustað verður á Bláklukkurnar. Leikarar eru Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson og Harpa Arnardóttir. Einar Sigurðsson gerði hljóðmynd.
 
Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 2018 og þá sýnt í hverjum landsfjórðungi. Margrét H. Blöndal safnaði augnablikum saman í heimildarmynd sem mun ganga og á opnunartíma safnsins í fjölnotarými safnsins sem er gegnt portinu þar sem hirðingjatjaldið stendur. Gestir safnsins geta líka gengið í kringum tjaldið og heyrt í hljóðverkinu.
 
Verkið er sýnt kl. 14 bæði laugardag og sunnudag.
Verð: 2.900 kr. Miðasala er á www.tix.is
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Gerður í Blush gengin út

Gerður í Blush gengin út
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Guðrún skrifar um heim vændis og fíkniefna – aðalheimildarkona hennar komst ekki í útgáfuteitið því hún er í fangelsi

Guðrún skrifar um heim vændis og fíkniefna – aðalheimildarkona hennar komst ekki í útgáfuteitið því hún er í fangelsi
Fókus
Í gær

Páll Óskar hefur verið ástfanginn fjórum sinnum – „Hommalíf hér á Íslandi er eins og blanda af fiskabúri og skókassa“

Páll Óskar hefur verið ástfanginn fjórum sinnum – „Hommalíf hér á Íslandi er eins og blanda af fiskabúri og skókassa“
Fókus
Í gær

Tónlistarmaður mánaðarins María Agnesardóttir – Söng lag Beyoncé í minningarmyndbandi

Tónlistarmaður mánaðarins María Agnesardóttir – Söng lag Beyoncé í minningarmyndbandi
Fókus
Í gær

Jan Gehl – Mannlíf milli húsa

Jan Gehl – Mannlíf milli húsa
Fókus
Í gær

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig er best fyrir kennara að spilla nemendum sínum?

Hvernig er best fyrir kennara að spilla nemendum sínum?