fbpx

Madonna fagnar stórafmæli með sjálfu frá Marrakesh

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 12:30

„18 ár liðu sem augnablik, til hamingju með daginn ástin mín“ skrifaði Madonna með þessari mynd á Twitter 11. ágúst síðastliðinn þegar sonur hennar Rocco varð 18 ára. Myndir af henni mynda höfuð sonarins.

Söngkonan Madonna fagnar sextugsafmæli í dag og ver hún afmælisdeginum í borginni Marrakesh í Marokkó.

Í tilefni dagsins póstaði hún nokkrum myndum á Instagram og titlar sig „Berberqueen.“

Á einni heldur hún á spjaldi sem á stendur „The Queen“ eða Drottningin og bætir svo við með myndinni „Svona ef einhver var búin/n að gleyma því.“

„Næstum því afmæli sjálfa,“ skrifaði Madonna á Instagram í gær með þessari  mynd.

Samkvæmt vefsíðunni moroccanladies.com mun Madonna halda glæsilega veislu í kvöld og er búist við að fjöldi þekktra einstaklinga mætti í herlegheitin.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sviðin jörð í þrotabúi Primera Air – Eignirnar minni en stjórnendur gáfu upp þegar þeir fóru fram á gjaldþrot

Sviðin jörð í þrotabúi Primera Air – Eignirnar minni en stjórnendur gáfu upp þegar þeir fóru fram á gjaldþrot
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Eftirminnileg atvik í íslensku sjónvarpi

Eftirminnileg atvik í íslensku sjónvarpi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Fræg á lausu

Fræg á lausu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir að eitra barnamat

Dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir að eitra barnamat
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Kínverjar ætla að smíða tungl og senda á braut um jörðina – Á að endurkasta sólarljósi og draga úr myrkri

Kínverjar ætla að smíða tungl og senda á braut um jörðina – Á að endurkasta sólarljósi og draga úr myrkri
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Juventus – Pogba gegn Ronaldo

Byrjunarlið Manchester United og Juventus – Pogba gegn Ronaldo
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Konan sem lést á Akureyri: Húsleit hjá hinum grunaða – var með muni í eigu konunnar í sinni vörslu

Konan sem lést á Akureyri: Húsleit hjá hinum grunaða – var með muni í eigu konunnar í sinni vörslu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Jóns Páls opnar sig um steraneysluna: „Ég var ekki orðinn þrítugur og ég fann að kynhvöt og kyngeta kom ekkert til baka“

Sonur Jóns Páls opnar sig um steraneysluna: „Ég var ekki orðinn þrítugur og ég fann að kynhvöt og kyngeta kom ekkert til baka“