Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:30

Um helgina flutti tónlistarparið Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs dagskrá með uppáhaldsástarlögum þeirra, Ástin er allskonar, í Hannesarholti og á Geira Smart. Lögin koma úr öllum áttum og fjalla um ástina í ýmsum myndum.

Með þeim voru söngdívurnar Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa).

Í myndbandinu hér að neðan má sjá Siggu Eyrúnu og Bjarna á æfingu fyrir tónleikana þar sem þau taka lagið This is Me úr kvikmyndinni The Greatest Showman.

Lagið sem sungið var af Keala Seattle í kvikmyndinni var tilnefnt til bæði Golden Globe og Óskarsverðlauna í ár og vann þau fyrrnefndu.

Og hér er útgáfan úr kvikmyndinni.

Facebooksíða Siggu Eyrúnar.

Myndbönd frá tónleikunum má sjá á Facebooksíðu Hannesarholts.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Fljótasti leikmaður Manchester City kallaður í landsliðið – Giggs hefur trú á honum

Fljótasti leikmaður Manchester City kallaður í landsliðið – Giggs hefur trú á honum
Matur
Fyrir 9 klukkutímum

Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir

Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba lærir loksins að synda

Pogba lærir loksins að synda
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Skissubók full af píkum og brjóstum

Skissubók full af píkum og brjóstum
433
Fyrir 11 klukkutímum

England vann riðilinn eftir dramatík – Króatía niður um deild

England vann riðilinn eftir dramatík – Króatía niður um deild
433
Fyrir 11 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann