fbpx

Skepnur eru vitlausar í þetta – Eyþór gefur út bók á afmælisdaginn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 15:30

Eyþór Árnason sviðsstjóri Hörpu á afmæli næsta fimmtudag, en þá er hann 64 ára.

„Það er nú ekki svo merkilegt, nema það gerist alltaf á þessum degi ár hvert. En ég ætla að nota tækifærið á afmælisdaginn og senda frá mér ljóðabók,“ segir Eyþór. Ljóðabókin, Skepnur eru vitlausar í þetta, er hans fimmta.

„Þetta eru 64 ljóð, enda verð ég 64 ára svo þetta passar allt,“ segir Eyþór. „Hvað er betra en ljóðabók í svefnpokann um verslunarmannahelgina? Nei, ég segi nú bara svona!“

Eyþór býður í útgáfuhóf í Eymundsson í Austurstræti kl.17 og allir eru velkomnir.

Hamingjudagur er fyrsta ljóð bókarinnar:

Stundum vakna ég hamingjusamur

fullur af krafti

tel dúkatana í skjóðunni

kaupi gaslampa, tvo dróna

og slæ blettinn

Raka saman tíðindum

saxa í föng og

hleð upp lítinn bólstur

 

strengi striga yfir

sting upp góðan hnaus og

skelli ofan á svo vetrarforðinn

fjúki ekki út í buskann

Forðagæslumaðurinn

verður glaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Væri alls ekki til í að vera Messi – ,,Hann á ekkert líf og er í fangelsi“

Væri alls ekki til í að vera Messi – ,,Hann á ekkert líf og er í fangelsi“
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Hjúkrunarfræðingar kalla eftir pólitískum viðbrögðum gegn launaójöfnuði

Hjúkrunarfræðingar kalla eftir pólitískum viðbrögðum gegn launaójöfnuði
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Þingmaður gagnrýnir lokun útibúa hjá VÍS: „Þjónusta í gegnum netið virkar í báðar áttir“

Þingmaður gagnrýnir lokun útibúa hjá VÍS: „Þjónusta í gegnum netið virkar í báðar áttir“
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Vigdís Finnbogadóttir, Erró, Friðrik Ólafsson og Þorgerður Ingólfsdóttir skora á borgarstjóra: „Þarna ráða peningar gjörðum, ekki menning og saga“

Vigdís Finnbogadóttir, Erró, Friðrik Ólafsson og Þorgerður Ingólfsdóttir skora á borgarstjóra: „Þarna ráða peningar gjörðum, ekki menning og saga“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Klopp svarar sögusögnum um Mario Götze

Klopp svarar sögusögnum um Mario Götze
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Borðar þú banana þegar þeir eru komnir með svarta bletti? Það hefur þessi áhrif á líkamann

Borðar þú banana þegar þeir eru komnir með svarta bletti? Það hefur þessi áhrif á líkamann
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsti fundur nýskipaðs Netöryggisráðs

Fyrsti fundur nýskipaðs Netöryggisráðs