fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Sigurvegarar iPhone ljósmyndaverðlaunanna 2018

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

iPhone ljósmyndaverðlaunin (IPPAAWARDS) voru afhent þann 18. júlí síðastliðinn og er það í 11. sinn. Sigurvegarar í ár voru valdir úr þúsundum innsendra mynda frá yfir 140 löndum og voru flokkar vinningsmynda 18 talsins.  Myndirnar mátti taka með iPhone eða iPad, ekki var heimilt að breyta þeim með filterum eða Photoshop.

Aðalverðlaunin í ár hlýtur Jashim Salam frá Bangladesh. Myndin sýnir hóp Róhingja flóttamanna í búðum í Bangladesh sem horfa á eitthvað rétt fyrir utan myndarammann, kvikmynd um heilsu og hreinlæti.

Sigurvegarar fyrir fyrstu, önnur og þriðju verðlaun voru Alexandre Weber frá Sviss fyrir mynd af Baiana brasilískri konu,  Huapeng Zhao frá Kína fyrir myndina Auga fyrir auga og Zarni Myo Win frá Mjanmar fyrir myndina Ég vil leika.

Fyrstu, önnur og þriðju verðlaun í flokkunum 18 eru veitt til ljósmyndara um allan heim, meðal annars Argentínu, Ástralíu, Bandaríkjunum, Brasilíu, Bretlandi, Ekvadór, Filipseyjum, Finnlandi, Frakklandi, Írak, Írlandi, Ítalíu, Kanada, Kína, Líbanon, Mjanmar, Oman, Póllandi, Rúmeníu, Rússlandi, Singapúr, Spáni, Sýrlandi, Sviss, Taiwan, Tyrklandi og Úkraínu.

Stofnandi IPPAAWARDS Kenan Aktulun segir „Notendur iPhone eru orðnir virkilega góðir í sjónrænum sögum. Myndirnar í ár eru tæknilega áhrifamiklar og margar þeirra eru mjög persónulegar.“

Sjá má fleiri myndir á heimasíðu IPPAAWARDS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal