fbpx

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 17:00

Yrsa Sigurðardóttir er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en bækur hennar eru gefnar út víðs vegar um heiminn. Ein þeirra, bókin DNA, hefur komið út í fjölmörgum löndum en í dag birti Yrsa mynd af bókinni úr verslun í Lettlandi.

Eins og glöggir lesendur sjá er nafn Yrsu frekar undarlegt á umræddri kápu. Yrsa birti mynd af kápunni á Twitter og skrifaði: „Þú hafðir eitt verkefni“

Ástæðan fyrir þessu er sú að í Lettlandi er ekki notast við ypsilon og því hafa þeir ákveðið að breyta nafni Yrsu í Irsu, fremur undarlegt. Bókin DNA hefur farið sigurför um heiminn og fékk verðlaunin besta glæpasagan í Danmörku árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 51 mínútum

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“
Lífsstíll
Fyrir 1 klukkutíma

Fáðu litríka sokka inn um lúguna í hverjum mánuði

Fáðu litríka sokka inn um lúguna í hverjum mánuði
Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörtur Bjarnason hvarf á dularfullan hátt og fannst aldrei – Fjórum árum síðar var alnafna hans rænt

Hjörtur Bjarnason hvarf á dularfullan hátt og fannst aldrei – Fjórum árum síðar var alnafna hans rænt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Verktakar ósáttir við að Prime Tours fái áfram að aka fötluðum

Verktakar ósáttir við að Prime Tours fái áfram að aka fötluðum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi að hann myndi fá takmarkað að spila hjá Liverpool

Vissi að hann myndi fá takmarkað að spila hjá Liverpool
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Hörður Torfason: „Ég set stórt spurningarmerki við Samtökin ’78 í dag og spyr hvað er þetta félag í dag?“

Hörður Torfason: „Ég set stórt spurningarmerki við Samtökin ’78 í dag og spyr hvað er þetta félag í dag?“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Orðinn pirraður á bekknum hjá Burnley og gæti farið – Bjóst við að spila frekar en Hart

Orðinn pirraður á bekknum hjá Burnley og gæti farið – Bjóst við að spila frekar en Hart
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Í fangelsi vegna trúar sinnar