fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Rúnar Eff tekur ábreiðu af lagi Michael Jackson

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Rúnar Freyr Rúnarsson tók nýlega ábreiðu af lagi Michael Jackson Billie Jean á Rás 2.

Rúnar er trúbador búsettur á Akureyri, hefur meðal annars keppt í Söngkeppni sjónvarpsins og í nóvember í fyrra vann Rúnar Eff ásamt hljómsveit sinni til tvennra verðlauna: söngvari ársins og hjómsveit ársins í Texas Sounds International Country Music Awards, sem er tónlistarhátíð með tónlistarfólki héðan og þaðan úr heiminum.

Rúnari Eff má fylgja á Instagram, Snapchat og Twitter undir notandanafninu runareff.

Facebooksíða Rúnars Eff.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi