Cantoque Ensemble hefur sitt annað starfsár með tónleikaferð um landið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 13:00

Tónleikaferðin hefur yfirskriftina Þjóðlög í þjóðleið og inniheldur a capella þjóðlagaútsetningar eftir íslensk tónskáld, bæði mörg þau þekktustu og einnig af yngri kynslóðinni. Þar af eru útsetningar eftir tvo meðlimi hópsins.

Hópurinn mun koma fram á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 7. júlí kl. 17, á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju 8. júlí kl. 17, á Sumartónleikum í Stykkishólmskirkju 9. júlí kl. 20 og að lokum á Sönghátíð í Hafnarborg þann 10. júlí kl. 20.

Cantoque Ensemble er 8 radda sönghópur, starfræktur á Íslandi. Hann inniheldur marga af bestu söngvurum landsins, bæði á sviði snemmtónlistar, nútímatónlistar og óperu. Hópurinn hefur vakið mikla athygli frá stofnun og hlaut tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 fyrir tónleikana Purcell í Norrænu ljósi.

Eftir tónleikaferðina heldur Cantoque Ensemble svo í Skálholt þar sem hann mun vinna með hinum virta barokk-stjórnanda Andreas Spering í samvinnu við Bach-sveitina í Skálholti. Tónleikarnir sem bera yfirskriftina Um veröld og trúartraust verða laugardaginn 14. júlí kl. 16 og sunnudaginn 15. júlí kl.14.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fljótasti leikmaður Manchester City kallaður í landsliðið – Giggs hefur trú á honum

Fljótasti leikmaður Manchester City kallaður í landsliðið – Giggs hefur trú á honum
Matur
Fyrir 7 klukkutímum

Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir

Fullkominn afgangamatur sem þarf lítið að hafa fyrir
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba lærir loksins að synda

Pogba lærir loksins að synda
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Skissubók full af píkum og brjóstum

Skissubók full af píkum og brjóstum
433
Fyrir 9 klukkutímum

England vann riðilinn eftir dramatík – Króatía niður um deild

England vann riðilinn eftir dramatík – Króatía niður um deild
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann