Inga María uppskar þriðja sæti í söngkeppni í Bandaríkjunum: Hlustaðu á nýjasta lag hennar All About Tonight

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. júní 2018 17:25

Inga María er búsett í Los Angeles, en er hér heima í sumar til að vinna að tónlistinni. Í apríl varð hún í þriðja sæti í keppninni International Songwriter of the Year með lagið Good in Goodbye. Og fyrir nokkrum dögum gaf hún út lagið All About Tonight.

“ Þetta er fyrsta alvöru danslagið mitt,“ segir Inga María.

Hún var í viðtali við DV í mars þar sem hún sagði frá sjálfri sér og keppninni sem hún endaði í þriðja sæti í.

Lagið er komið á allar streymiveitur, þar á meðal Spotify og Soundcloud.

Facebooksíða Ingu Maríu.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Einar hugsanlega kærður – Þetta er tölvupósturinn sem gæti komið honum í klandur

Einar hugsanlega kærður – Þetta er tölvupósturinn sem gæti komið honum í klandur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Barn beindi leisergeisla að umferð í Reykjanesbæ

Barn beindi leisergeisla að umferð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Leifur Örn ætlar upp á Pumori til að ná í jarðneskar leifar Kristins og Þorsteins

Leifur Örn ætlar upp á Pumori til að ná í jarðneskar leifar Kristins og Þorsteins
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Þingflokksformaður Framsóknar deilir jörð með James Ratcliffe

Þingflokksformaður Framsóknar deilir jörð með James Ratcliffe
433
Fyrir 3 klukkutímum

Nýr þjálfari Liverpool happafengur fyrir enska landsliðið

Nýr þjálfari Liverpool happafengur fyrir enska landsliðið