fbpx

Stuð á Snaps: Guðrúnu boðið í óvænt Benedikts-boð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 13. maí 2018 15:30

Guðrúnu Vilmundardóttur, bókaútgefanda og eiganda Benedikt bókaútgáfu var komið skemmtilega á óvart nýlega þegar Jón Kalman rithöfundur bauð henni á Snaps.

Lokkaði hann hana á staðinn með loforði um glimrandi hugmynd, sem kallaði að hans sögn á „dinner“ og vín. „Eiríkur Guðmundsson má koma með, hann er annar hugmyndasmiðurinn, annars er þetta viðkvæmt mál og má alls ekki bæta í selskapinn,“ hefur Guðrún eftir honum á Facebook-síðu sinni.

Guðrún var að eigin sögn spennt, en þegar þau mættu á svæðið kom leynimakkið í ljós. Jón hafði kallað saman alla höfunda Benedikt, nema Friðgeir Einarsson, sem staddur var í Grikklandi. Líklegt er að sjaldan eða aldrei hafi jafn margir öflugir rithöfundar setið að kvöldverði á sama stað.

Adolf Smári, Þórdís Gísladóttir, Auður Ava, Jón Kalman, Sigga Hagalín, Guðrún Vilmundardóttir, Ingunn Snædal, Óskar Árni, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Eiríkur Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Svo stressaður á steypudælunni að hann reykti 35 pakka af sígarettum – „Eftir fimm ár í karamellunni ákvað ég að söðla um“

Svo stressaður á steypudælunni að hann reykti 35 pakka af sígarettum – „Eftir fimm ár í karamellunni ákvað ég að söðla um“
433
Fyrir 2 klukkutímum

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Átján látnir eftir voðaverkið í Kerch

Átján látnir eftir voðaverkið í Kerch
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Drundhjassar á Akureyri – Rassþung börn skemma grindverk: „Mig langaði til að setja gaddavírsstreng“

Drundhjassar á Akureyri – Rassþung börn skemma grindverk: „Mig langaði til að setja gaddavírsstreng“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Aldrei erfiðara að kaupa fyrstu eign miðað við laun

Aldrei erfiðara að kaupa fyrstu eign miðað við laun