fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Sigríður ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands

Hefur störf í apríl

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, en hún tekur við starfinu í apríl af Hörpu Þórsdóttur sem hefur verið skipuð safnstjóri Listasafns Íslands.

Sigríður er með meistaragráðu í hönnunarfræðum frá lista- og hönnunarskólanum Central Saint Martins í London. Hún stofnaði og rak hönnunargalleríið Spark Design Space, en á tímabilinu 2010 til 2016 voru rúmlega 30 hönnunarverkefni kynnt í rýminu. Á árunum 2004 til 2012 starfaði Sigríður svo sem prófessor og fagstjóri í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð