fbpx

Sjálfsvíg skekur K-poppheiminn

Kristján Guðjónsson
Föstudaginn 22. desember 2017 19:30

Ein allra vinsælasta poppstjarna Suður-Kóreu, söngvarinn Kin Jong-hyun – yfirleitt kallaður Jonghyun – er látin 27 ára að aldri. Jonghyun, sem var meðlimur í strákasveitinni Shinee, svipti sig lífi í íbúð sinni í Seúl á mánudag, eftir að hafa sent systur sinni lokakveðju í sms-skilaboðum.

Suðurkóresk popptónlist, yfirleitt kölluð K-Pop, hefur notið alheimsvinsælda á undanförnum áratugum, og Shinee er ein þekktasta K-popsveit heims. Í kjölfar sjálfsvígsins hefur hafist gagnrýnin umræða um þá miklu pressu sem er á kóreskum popplistamönnum, sem eru þjálfaðir í poppakademíum frá unga aldri og gerð er ómanneskjuleg krafa varðandi útlit þeirra, hegðun og hæfileika.

Kristján Guðjónsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 55 mínútum

Kemur Barcelona og stelur Alderweireld?

Kemur Barcelona og stelur Alderweireld?
433
Fyrir 1 klukkutíma
Guðmann aftur í FH
Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Braggabókhaldið: Ólafur skrifaði nautasnitsel á braggann

Braggabókhaldið: Ólafur skrifaði nautasnitsel á braggann
Fókus
Fyrir 1 klukkutíma

Spennandi hádegisfyrirlestur: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

Spennandi hádegisfyrirlestur: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918
Bleikt
Fyrir 11 klukkutímum

Ellen Bára tók sumarbústaðinn í gegn á 39 dögum – Ótrúlegar fyrir og eftir myndir

Ellen Bára tók sumarbústaðinn í gegn á 39 dögum – Ótrúlegar fyrir og eftir myndir
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingur gæti orðið best klæddi karlmaður Danmerkur – Taktu þátt í kosningunni

Íslendingur gæti orðið best klæddi karlmaður Danmerkur – Taktu þátt í kosningunni
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hörður: Ég tek þetta á bakið á mér

Hörður: Ég tek þetta á bakið á mér
Matur
Fyrir 12 klukkutímum

Neitar að fara í megrun: „Ég hata matardólga“

Neitar að fara í megrun: „Ég hata matardólga“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar: Ánægður með að fá traustið en þetta er drullu pirrandi

Rúnar: Ánægður með að fá traustið en þetta er drullu pirrandi
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Trump drekkur diet-kók með látnum og lifandi forsetum

Trump drekkur diet-kók með látnum og lifandi forsetum