fbpx

Sigríður ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands

Hefur störf í apríl

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 16:50

Sigríður Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, en hún tekur við starfinu í apríl af Hörpu Þórsdóttur sem hefur verið skipuð safnstjóri Listasafns Íslands.

Sigríður er með meistaragráðu í hönnunarfræðum frá lista- og hönnunarskólanum Central Saint Martins í London. Hún stofnaði og rak hönnunargalleríið Spark Design Space, en á tímabilinu 2010 til 2016 voru rúmlega 30 hönnunarverkefni kynnt í rýminu. Á árunum 2004 til 2012 starfaði Sigríður svo sem prófessor og fagstjóri í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrirgefningin

Fyrirgefningin
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín Ingibjörg: „Ég vil að hlutirnir verði breyttir þegar dóttir mín fer út á vinnumarkað“

Katrín Ingibjörg: „Ég vil að hlutirnir verði breyttir þegar dóttir mín fer út á vinnumarkað“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Neville vill sjá leikmenn United herma eftir stjörnum Liverpool

Neville vill sjá leikmenn United herma eftir stjörnum Liverpool
Matur
Fyrir 4 klukkutímum

Matarklám á sunnudegi: Bakarí sem selur bara smákökur

Matarklám á sunnudegi: Bakarí sem selur bara smákökur
433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho og Woodward alls ekki á sömu blaðsíðu

Mourinho og Woodward alls ekki á sömu blaðsíðu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Aðeins einn náð betri árangri en Alisson

Aðeins einn náð betri árangri en Alisson
433
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að leikmenn Chelsea vilji ekki gefa á samherja sinn – Treysta honum ekki

Segir að leikmenn Chelsea vilji ekki gefa á samherja sinn – Treysta honum ekki
Bleikt
Fyrir 6 klukkutímum

5 góð ráð til að forðast haustflensuna

5 góð ráð til að forðast haustflensuna