fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Opnar hótel með „versta útsýni í heimi“

Laumulistamaðurinn Banksy hefur opnað hótel við aðskilnaðarmúrinn á Vesturbakkanum í Palestínu

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 12. mars 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þekktasti laumulistamaður heims Banksy hefur opnað 10 herbergja hótel í Betlehem á vesturbakkanum í Palestínu. Hótelið, sem er allt í senn gistiheimili, listasafn, innsetning og pólitískur mótmælagjörningur, er staðsett fyrir neðan umdeildan 650 kílómetra múr sem skilur að landsvæði Palestínumanna og landnemabyggðir Ísraela á vesturbakkanum. Gluggar allra herbergjanna snúa út að múrnum, en listamaðurinn segir raunar að ekkert hótel í heiminum hafi verra útsýni en þetta. Hótelið er uppfullt af listaverkum eftir Banksy og er innvolsið sagt vísa á dystópískan hátt í nýlendusögu svæðisins.

Banksy vakti upphaflega athygli fyrir snjöll og gagnrýnin götulistaverk en hefur í auknum mæli verið að færa sig í pólitísk konseptlistaverk á mun stærri skala. Fyrir tveimur árum opnaði hann til að mynda skemmtigarð í Bretlandi. Tækin og listaverkin í garðinum voru notuð til að deila á viðbrögð Evrópu við flóttamannastraumnum, gagnrýna lögregluofbeldi og stríð.

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“