Fókus

Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu?

Í dag ætlum við að draga út nokkra heppna fylgjendur og/eða lesendur DV.

Berglind Bergmann skrifar
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 11:00

Ertu áskrifandi að DV eða dv.is?
Ertu vinur DV á Facebook?
Ef svo er gæti heppnin verið með þér, því í dag ætlum við að draga út nokkra heppna einstaklinga og vinnur hver þeirra sér inn fyllt lakkrísegg nr.5 frá Góu.

Vinningshafar verða tilkynntir á facebooksíðu DV og þeir beðnir um að koma og sækja páskaeggin sín á skrifstofu okkar í Kringlunni.

Vinninga þarf að sækja fyrir klukkan 16:00 mánudaginn 10.apríl nk. (Páskaegg sem hafa ekki verið sótt fyrir þann tíma verða dregin aftur út eftir klukkan 16:00 mánudaginn 10.apríl).

Vinningar eru afhentir á skrifstofu DV sem er á 4. hæð í Kringlunni 4–6 (stóri turn). Opnunartími skrifstofunnar er 09-12 og 13-16.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fyrir 1 klukkutíma síðan
Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu?

María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma síðan
María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

FókusFréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum síðan
„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð

Mest lesið

Ekki missa af