DV Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Dan Brown í Kiljunni

Orðið á götunni

Fimmtudagsfríin færð

0
Miðvikudagur 25.apríl 2018
Fókus

Lakkrísskyr er væntanlegt í verslanir

Ritstjórn DV skrifar
Mánudaginn 27. febrúar 2017 15:31

KEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Mbl.is skúbbar þessu á vefsíðu sinni í dag. Þar segir að framleiðsla hafi hafist á skyrinu eftir fjölmargar fyrirspurnir.

Óhætt er að segja að Íslendingar séu sólgnir í lakkrís en vörur sem innihalda lakkrís röðuðu sér í efstu sætin á lista yfir vinsælasta sælgæti landsins, í könnun sem Vísir gerði 2014 varð þristur hlutskarpastur í vali á besta sælgætinu en fylltar lakkrísreimar, Djúpur, Draumur og lakkrískonfekt, Stjörnurúllur og Kúlu-súkk voru í efstu sætunum.

Fram kemur á MBL að notast sé við sætugjafann stevíu í skyrinu, auk sykurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af