fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
FókusKynning

Ávinningur allt að 90% orkusparnaður með LED lýsingu

Kynning

Ludviksson ehf–Ledljós flutt úr Reykjanesbæ í Hafnarfjörðinn (Flatahraun 31 )

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veruleg vakning hefur orðið hjá Íslenskum fyrirtækjum og sveitarfélögum að skipta alfarið yfir í LED lýsingu þar sem gríðarlegur ávinningur er hjá þeim í orkusparnaði. Á þetta sérstaklega við um t.d stærri verkstæði, vörugeymslur, verslanir og íþróttamannvirki. Þetta á einnig við um skip og byggingaaðila sem þurfa á mikilli lýsingu. Með tilkomu LED, sem gefur mun meiri lýsingu, geta þessir aðilar fækkað verulega hjá sér lömpum og ljósum. Í því fellst einnig mikill sparnaður í öllu viðhaldi og vinnu. Sem kunnugt er felur LED-tæknin líka í sér miklu meiri endingu.

Miklar tækniframfarir eru í LED tækninni og mun sú kynslóð sem nú er að vaxa úr graxi eiga eftir að sjá undraverðar tæknibyltingar, meiri en kynslóðin sem telur sig hafa upplifað snertiskjáabyltingu símans. Og fellst það aðalega í að innan tíðar verður farið frá rafspektúmi yfir í ljósspektumið. Meira að segja sjónvarpið mun verða inni í ljósaperunni! (Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér það geta horft á myndband með fyrirlestri um efnið á þessari slóð

Hér fyrir neðan er gott dæmi um Ledlýsingu frá Ludviksson ehf þar sem skipt var út 400w gló tunnuljósum og yfir í 100w Led lýsingu. Lömpunum fækkaði verulega eða meir en um helming og mun betri vinnulýsing fékkst.
Sama má segja um lýsingu sem sett var upp í nýju frjárhúsi þar sem í miðju voru settir upp tveir 100w Led linear og yfir stíjum aðeins 50w Led linear.

Gott dæmi um sparnað er t.d þar sem skipt hefur verið út ljósum í þakskeggi. Í stað t.d 60w ljósa hefur verið komið fyrir 5w Led lýsingu. Fyrir skiptingu var notkunin 840w og fór niður í aðeins 70w.

Ludviksson ehf hefur einnig komið að því að aðstoða sveitarfélög við að LED lýsa t.d gatnalýsingu. En þar er verulegur ávinningur einnig svo ekki sé nefnt umferðaröryggi með mun betri lýsingu. Þeir sem áhuga hafa á að hlusta t.d á viðtal við borgarstjóra Los Angeles ættu að fara á þessa slóð en þar kemur fram m.a að Bandaríkjamen hófu Led væðinguna árið 2002.

Sem fyrr segir er fyrirtækið Ludviksson-Ledljós til húsa að Flatahrauni 31 í Hafnarfirði. Símanúmer eru 565 8911 og 867 8911. Heimasíða er ledljos.com.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum