Fókus

Þekkir þú íslenska tónlistarmyndbandið? – Taktu prófið

Fókus
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 20:00

Íslensk tónlistarmyndbönd skipa mikilvægan þátt í dægurmenningu okkar. Samkvæmt hefðinni hafa þau fest sig í ýmis form; hress, falleg, orkurík, minnisstæð (hér jafnt sem á heimsvísu) og, síðast en ekki síst, ákaflega kjánaleg.

Kíkjum snöggt yfir leiftur liðins tíma og að sjálfsögðu bjóðum við lesendum okkar að kanna þekkingu sína. Skemmst er frá því að segja að allir sem ná góðum árangri á þessu prófi eru annaðhvort með hispurlaust minni eða sérfræðingar í tónlistargeira Íslands.

Þá er bara að kanna hvorum megin þú lendir við línuna.

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“
Fókus
Í gær

Ragga nagli – „Suma daga er ferskleikinn á við þriggja daga gamla óundna borðtusku“

Ragga nagli – „Suma daga er ferskleikinn á við þriggja daga gamla óundna borðtusku“