fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Ásdís María útbjó dagatal með myndum af sjálfri sér – „Veit ekki hvað ég var að pæla en fannst þetta fyndið“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 17:00

Ásdís María Viðarsdóttir er námsmaður í Berlín í Þýskalandi og hefur líkt og margir námsmenn ekki mikil peningaráð.

Ákváðu hún og vinir hennar, sem eru flest í sömu stöðu, að gefa myndir af hvert öðru í jólagjöf. Ásdís María tók gjöfina skrefinu lengra og fékk vinkonu sína, Maríu Guðjohnsen, í lið með sér og gerði dagatal með myndum af sjálfri sér.

„Ég á ekki krónu nema þær sem ég finn í sófanum mínum. Ég án gríns veit ekki alveg hvað ég var að pæla en mér fannst þetta fyndið,“ segir Ásdís í samtali við Nútímann og bætir því við að viðbrögðin við gjöfinni hafi verið mjög góð, sem betur fer hafi fjölskyldunni fundist þetta fyndið líka.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka
Fókus
Í gær

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn