fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Eggert fékk sér einstakt flúr

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 13:00

Eggert Skúlason, sjónvarpsmaður og fyrrverandi ritstjóri DV, hefur undanfarna mánuði staðið í ströngu við upptöku veiðiþáttanna Sporðakasta sem sýndir verða á næsta ári. Tekur Eggert þar með upp þráðinn frá því fyrir tuttugu árum þegar samnefndir þættir hans slógu í gegn hjá veiðimönnum.

Verkefnið er Eggerti afar kært enda er hann annálaður áhugamaður um hvers konar veiði. Sonur Eggerts, Hafþór Eggertsson, er hæfileikaríkur húðflúrlistamaður og því fékk Eggert hann til þess að flúra á sig heiti verkefnisins. Hann deildi afrakstrinum með Facebook-vinum sínum á dögunum. „Eitt skemmtilegasta ár sem ég hef átt lengi,“ sagði sjónvarpsmaðurinn.

 

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka
Fókus
Í gær

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn