fbpx
Fókus

Frumsýndi nýjan kærasta

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. september 2018 09:00

Hildur Sverrisdóttir, vara­þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti með nýjan herra upp á arminn í brúðkaup nýlega. Sá heppni heitir Gísli Árnason og starfar sem yfirtextamaður á auglýsingastofunni Jónsson & Le’macks. Um var að ræða brúðkaup góðvinar  Hildar, frumkvöðulsins Ármanns Kojic, og pólskrar eiginkonu hans, Joönnu. Brúðkaupið fór fram á ótilgreindum stað í Kaliforníu-fylki í Bandaríkjunum og var Hildur annar veislastjóranna. Fjölmargir þekktir Íslendingar fögnuðu með hinum nýbökuðu hjónum, meðal annars Þorsteinn B. Friðriksson, gjarnan kenndur við Plain Vanilla, og fjárfestirinn Andri Gunnarsson, svo einhverjir séu nefndir.

Gísli Árnason og Hildur Sverrisdóttir
Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“
Fókus
Í gær

Sólrún Diego sýnir fullkomið öryggiskerfi í höllinni

Sólrún Diego sýnir fullkomið öryggiskerfi í höllinni
Fókus
Í gær

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin spila Jazz fyrir börn

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin spila Jazz fyrir börn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinþór Helgi og Glódís selja á Grandavegi – Sjáðu myndirnar

Steinþór Helgi og Glódís selja á Grandavegi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur Steinunn á von á tvíburum

Ragnhildur Steinunn á von á tvíburum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn stofnandi Plain Vanilla og Rós eiga von á dreng

Þorsteinn stofnandi Plain Vanilla og Rós eiga von á dreng
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elín Kára – „Sjoppufærsla ársins“

Elín Kára – „Sjoppufærsla ársins“