fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Frumsýndi nýjan kærasta

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. september 2018 09:00

Hildur Sverrisdóttir

Hildur Sverrisdóttir, vara­þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti með nýjan herra upp á arminn í brúðkaup nýlega. Sá heppni heitir Gísli Árnason og starfar sem yfirtextamaður á auglýsingastofunni Jónsson & Le’macks. Um var að ræða brúðkaup góðvinar  Hildar, frumkvöðulsins Ármanns Kojic, og pólskrar eiginkonu hans, Joönnu. Brúðkaupið fór fram á ótilgreindum stað í Kaliforníu-fylki í Bandaríkjunum og var Hildur annar veislastjóranna. Fjölmargir þekktir Íslendingar fögnuðu með hinum nýbökuðu hjónum, meðal annars Þorsteinn B. Friðriksson, gjarnan kenndur við Plain Vanilla, og fjárfestirinn Andri Gunnarsson, svo einhverjir séu nefndir.

Gísli Árnason og Hildur Sverrisdóttir
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Jólabækur Drápu
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Arna Ýr og Vignir – „Lítið kraftaverk á leiðinni“

Arna Ýr og Vignir – „Lítið kraftaverk á leiðinni“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á YouTube sem þú vissir kannski ekki af

Íslendingar á YouTube sem þú vissir kannski ekki af
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ættleiðing Guðrúnar gekk vel: „Þá settust foreldrar okkar niður með okkur og útskýrðu allt, mjög fallega“

Ættleiðing Guðrúnar gekk vel: „Þá settust foreldrar okkar niður með okkur og útskýrðu allt, mjög fallega“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Heróín var hóstasaft
Fókus
Í gær

Elsta jólagjöf Þórunnar

Elsta jólagjöf Þórunnar
Fókus
Í gær

Hverju eigum við að leita að?

Hverju eigum við að leita að?
Fókus
Í gær

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi

Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“