Jason Biggs með neðanbeltishúmor í fríi sínu: Berar rassinn með fjölskyldunni

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 14:30

Leikarann Jason Biggs þekkja margir hverjir úr American Pie-myndunum en hann birti mynd af sér og fjölskyldumeðlimum á Instagram þar sem þau sjást njóta útsýnisins við Karabíska hafið. Sést hann þar bera bossann með frúnni og mági sínum.

Biggs og fjölskylda ákváðu að skella sér í frí skömmu eftir að kom í ljós að eiginkona leikarans, Jenny Mollen, væri greind með Graves-sjúkdóm, en einkenni hans eru samhverfar stækkanir á skjaldkirtli sem veldur mikilli aukingu skjaldkirtilshormóna.

Sjá má frumlegu fjölskyldumyndina hér að neðan:

Ekki er vitað hvers vegna mágkona Mollen tók ekki þátt í gríninu.
Hér sést betri hlið parsins, en þau skötuhjú hafa verið gift í tæp 10 ár og eiga tvo syni.
Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins 2008-2016: Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi

Rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins 2008-2016: Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
433
Fyrir 4 klukkutímum

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar

Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar
Menning
Fyrir 6 klukkutímum

Guðmundur Steingrímsson skrifaði Heimsendi: „Fjallar um tilfinningar, fýsnir og langanir sem fólk vill kannski ekki endilega tala mikið um“

Guðmundur Steingrímsson skrifaði Heimsendi: „Fjallar um tilfinningar, fýsnir og langanir sem fólk vill kannski ekki endilega tala mikið um“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Samgöngu – og sveitarstjórnarráðuneytið brotlegt gagnvart jafnréttislögum – „Mér finnst þetta ógeðslega lélegt, lögin eru alveg skýr hvað þetta varðar“

Samgöngu – og sveitarstjórnarráðuneytið brotlegt gagnvart jafnréttislögum – „Mér finnst þetta ógeðslega lélegt, lögin eru alveg skýr hvað þetta varðar“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hópárás við félagsheimili á Flúðum: Lögreglan leitar að vitnum

Hópárás við félagsheimili á Flúðum: Lögreglan leitar að vitnum