Með og á móti – Bann við snjallsímum í grunnskólum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. apríl 2018 15:00

Með

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, óháður borgarfulltrúi

Snjallsímanotkun barna er vaxandi vandamál hér á landi sem og annars staðar. Hér eru engar samræmdar reglur til um þetta hjá borginni, meðan skólar í Svíþjóð og Frakklandi eru þegar byrjaðir á slíkum bönnum. Notkun snjallsíma ýtir undir kvíða og óöryggi fjölda barna, við höfum dæmi um ljótt einelti þar sem snjallsíminn er notaður.

 

Á móti

Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata

Ég er alveg á móti algjöru banni við notkun snjalltækja í skólum þar sem ég tel það allt of harða og óþarfa aðgerð. Ég væri þó alveg til í að setja einhverjar viðmiðunarreglur til að takmarka notkun þessara tækja og kenna börnum að umgangast þau af ábyrgð. Mér finnst reyndar að við hin fullorðnu gætum lært það betur líka.

 

 

 

Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimsmeistari mætti Hazard á HM: Hann er sá besti sem ég hef mætt

Heimsmeistari mætti Hazard á HM: Hann er sá besti sem ég hef mætt
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð leigir út glæsihýsi sitt í Garðabæ – Sjáðu myndirnar

Alfreð leigir út glæsihýsi sitt í Garðabæ – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Frásögn af góðverki Jóhanns í Krónunni fór sem stormsveipur um Facebook – „Ég trúi á Karma“ – Ekki trúa öllu sem þú lest á netinu

Frásögn af góðverki Jóhanns í Krónunni fór sem stormsveipur um Facebook – „Ég trúi á Karma“ – Ekki trúa öllu sem þú lest á netinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

2.deild: Afturelding tapaði loksins – Grótta með stórsigur

2.deild: Afturelding tapaði loksins – Grótta með stórsigur
Lífsstíll
Fyrir 9 klukkutímum

Borea Adventures: Gönguferðir um Hornstrandir, alvöru kajaksigling og eyðibýlið Kvíar

Borea Adventures: Gönguferðir um Hornstrandir, alvöru kajaksigling og eyðibýlið Kvíar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Giroud gæti óvænt farið frá Chelsea

Giroud gæti óvænt farið frá Chelsea
433
Fyrir 11 klukkutímum

Dortmund reynir að koma fyrrum leikmanni Chelsea til Crystal Palace

Dortmund reynir að koma fyrrum leikmanni Chelsea til Crystal Palace