fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019

Með og á móti – Bann við snjallsímum í grunnskólum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. apríl 2018 15:00

Með

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, óháður borgarfulltrúi

Snjallsímanotkun barna er vaxandi vandamál hér á landi sem og annars staðar. Hér eru engar samræmdar reglur til um þetta hjá borginni, meðan skólar í Svíþjóð og Frakklandi eru þegar byrjaðir á slíkum bönnum. Notkun snjallsíma ýtir undir kvíða og óöryggi fjölda barna, við höfum dæmi um ljótt einelti þar sem snjallsíminn er notaður.

 

Á móti

Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata

Ég er alveg á móti algjöru banni við notkun snjalltækja í skólum þar sem ég tel það allt of harða og óþarfa aðgerð. Ég væri þó alveg til í að setja einhverjar viðmiðunarreglur til að takmarka notkun þessara tækja og kenna börnum að umgangast þau af ábyrgð. Mér finnst reyndar að við hin fullorðnu gætum lært það betur líka.

 

 

 

Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 1 klukkutíma

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök
Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Spurning vikunnar: Hvert myndir þú ferðast ef þú gætir farið hvert sem er?

Spurning vikunnar: Hvert myndir þú ferðast ef þú gætir farið hvert sem er?
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Lifum lengur – Helga Arnarsdóttir fjallar um heilsu á mannamáli

Lifum lengur – Helga Arnarsdóttir fjallar um heilsu á mannamáli
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Kjúklingarétturinn sem bjargar helginni

Kjúklingarétturinn sem bjargar helginni
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“

Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Bannaður fyrir lífstíð fyrir fáránlegt uppátæki í skemmtiferðaskipi – Sjáðu myndbandið

Bannaður fyrir lífstíð fyrir fáránlegt uppátæki í skemmtiferðaskipi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur