Fókus

Ásmundur ekki týnda rjúpnaskyttan

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:00

Ásmundur Einar Daðason

„Það eru nokkrir búnir að hringja í mig. Ég veit ekki hvernig þetta fór á kreik,“ segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og hlær þegar DV nær af honum tali. Á kaffistofum hefur verið pískrað um að Ásmundur hafi verið rjúpnaskyttan sem var bjargað um síðustu helgi í Dalasýslu.

Skyttan var einungis týnd í um klukkutíma í Laxárdal en björgunarsveitir voru kallaðar út og fundu hana.

„Ég hef ekki farið í rjúpu síðan ég var unglingur,“ segir Ásmundur forviða. „Ég var á körfuboltamóti með dætrum mínum um helgina. En gjarnan myndi ég vilja að einhver myndi færa mér rjúpur, því mér finnst þær góðar á bragðið. Ég hef ekki tímann til að ganga á fjöll og veiða rjúpur.“

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Í gær

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus
Í gær

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Í gær

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“