fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Fókus

Tanja Rós skilur sátt við forsíðukeppni Maxim

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og við sögðum frá í lok september kepptu minnst sex íslenskar konur um að verða forsíðustúlka karlablaðsins Maxim. Um er að ræða alþjóðlega keppni þar sem sigurvegarinn fær að launum 25 þúsund dollara og verður forsíðustúlka tímaritsins. 

Af þessum sex fóru fjórar þeirra áfram í sínum hópi, það eru fyrirsæturnar Aníta Ösp Ingólfsdóttir, Bryndís Líf, Hulda Lind Kristins og Tanja Rós Viktoríudóttir. Tanja Rós, sem fæddist í Úkraínu, en býr á Íslandi var síðan sú eina sem komst áfram í undanúrslit.

„Ég komst af 31 þúsund stelpum áfram í semi final þar sem við vorum 168 stelpur,“ segir Tanja Rós í samtali við DV. Tanja Rós endaði þar í 5. sæti í sínum hópi.

„Ég safnaði yfir 300 þúsund íslenskra króna í góðgerðarverkefni fyrir Jared Allen’s Homes for Wounded Warriors,“ segir Tanja Rós, „og ég er mjög stolt af þessu og endalaus þakklátt hvað við Íslendingar erum að standa alltaf saman og hjálpa að styðja hvort annað.“

Bætir hún við að kannski hún reyni bara aftur að ári.

Konurnar 12 sem eftir standa má sjá hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram