fbpx
Fókus

Getur ekki hætt að sitja fyrir nakin og mamma hennar þolir það ekki!

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 09:30

Söngkonan Rita Ora, sem er 27 ára, er alls ekki feimin við að sitja fyrir nakin. Og nú síðast sat hún fyrir í leðurhönskum einum fata á forsíðu Clash.

En þrátt fyrir Ora þyki nekt ekkert tiltökumál, þá ermóðir hennar ekki hrifin af þessu.

Vera Sahatçiu, 52 ára gömul móðir Ora, er ekki hrifin af endalausum kynæsandi myndatökum dótturinnar og sagði í viðtali nýlega að hún léti dótturina heyra það þegar þlr hittast.

„Ég gagnrýni hana talsvert, eins og „Viltu ekki segja þetta?, „Viltu ekki gera þetta?“,“Farðu í föt, strax!“

„Í hvert sinn sem hún er í London þá hitti ég hana og við eigum móðir-dóttir samræður.“

En gagnrýni móðurinnar virðist hafa lítil áhrif á dótturina, sem situr reglulega fáklædd eða alls nakin fyrir á samfélagsmiðlum, forsíðum og við fyrirsætustörf.

Þrátt fyrir að maður eigi nú oftast að fara eftir heilræðum mömmu sinnar þá er Ora orðin fullorðin og ræður yfir sér sjálf. Bara ekki gleyma að gera tónlist í þessu nektarstússi, þú ert nefnilega helvíti góð þar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Meira að segja eiginkonan má ekki vita hvernig Game of Thrones endar

Meira að segja eiginkonan má ekki vita hvernig Game of Thrones endar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps