fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fókus

Getur ekki hætt að sitja fyrir nakin og mamma hennar þolir það ekki!

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Rita Ora, sem er 27 ára, er alls ekki feimin við að sitja fyrir nakin. Og nú síðast sat hún fyrir í leðurhönskum einum fata á forsíðu Clash.

En þrátt fyrir Ora þyki nekt ekkert tiltökumál, þá ermóðir hennar ekki hrifin af þessu.

Vera Sahatçiu, 52 ára gömul móðir Ora, er ekki hrifin af endalausum kynæsandi myndatökum dótturinnar og sagði í viðtali nýlega að hún léti dótturina heyra það þegar þlr hittast.

„Ég gagnrýni hana talsvert, eins og „Viltu ekki segja þetta?, „Viltu ekki gera þetta?“,“Farðu í föt, strax!“

„Í hvert sinn sem hún er í London þá hitti ég hana og við eigum móðir-dóttir samræður.“

En gagnrýni móðurinnar virðist hafa lítil áhrif á dótturina, sem situr reglulega fáklædd eða alls nakin fyrir á samfélagsmiðlum, forsíðum og við fyrirsætustörf.

Þrátt fyrir að maður eigi nú oftast að fara eftir heilræðum mömmu sinnar þá er Ora orðin fullorðin og ræður yfir sér sjálf. Bara ekki gleyma að gera tónlist í þessu nektarstússi, þú ert nefnilega helvíti góð þar!

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum
Alda Karen gengin út
Fókus
Í gær

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur
Fyrir 3 dögum

Aron Leví greindist snemma með ADHD: „Ég var ekki vandræðaunglingur, en heldur ekki fyrirmyndardrengur“

Aron Leví greindist snemma með ADHD: „Ég var ekki vandræðaunglingur, en heldur ekki fyrirmyndardrengur“
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn