Fókus

Steiney einlæg um typpamyndirnar: „Ég skil þetta ekki“

Hjálmar Friðriksson skrifar
Miðvikudaginn 7. mars 2018 12:40

Steiney Skúladóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, segist á Twitter-síðu sinni ekki botna í mönnum sem senda óumbeðnar typpamyndir á konur sem þeir þekkja ekkert. „Af hverju að senda dick pick á einhvern sem þú þekkir ekki? Spyr einlæglega því ég SKIL ÞETTA EKKI!,“ skrifar Steiney.

Hörður Ágústsson, kenndur við búð sína Macland, slær á létta strengi og segist þakklátur fyrir að snjallsímar hafi ekki verið til þegar hann var að alast upp: „Ég er rosalega þakklátur að þegar ég var unglingur hefðjm við strákar þurft að taka mynd á filmuvél, framkalla og senda í pósti. Basically sketchinn úr skapinu átti við þegar ég var í menntó.“

Elísabet Ólafsdóttur, Beta rokk, kemur svo með sína kenningu á því að menn hagi sér svona. „Margir sem þekkja þig sem þú þekkir ekki. Þetta snýst um hann. Viðbrögð þín við HONUM. Hvað þér finnist um HANN. Og hvort þú viljir nýta þér „djásnið“ Eða.. ég held það. Myndaþegar skipta minnstu máli í þessum faraldri held ég,“ skrifar Elísabet.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 28 mínútum síðan
Steiney einlæg um typpamyndirnar: „Ég skil þetta ekki“

Stjarna er fædd: Magnaður og tilfinningaþrunginn flutningur grætti dómnefndina

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Stjarna er fædd: Magnaður og tilfinningaþrunginn flutningur grætti dómnefndina

Lesblindan hamlaði Liv í skóla: „Fann mína leið til að læra“

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Lesblindan hamlaði Liv í skóla: „Fann mína leið til að læra“

Vandræðaleg saga Ingu Láru leigubílsstjóra: ,,Ég hef ekki sungið í bílnum eftir þetta“

Fyrir 11 klukkutímum síðan
Vandræðaleg saga Ingu Láru leigubílsstjóra: ,,Ég hef ekki sungið í bílnum eftir þetta“

Sprenghlægilegt myndband – Kona missir sig í Fish Spa

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
Sprenghlægilegt myndband – Kona missir sig í Fish Spa

Langar þig í Piparfyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag.

Fókus
í gær
Langar þig í Piparfyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag.

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fókus
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Mest lesið

Ekki missa af