Fókus

Sonur McGregor gaf ömmu sinni rándýra afmælisgjöf

Ragna Gestsdóttir skrifar
Miðvikudaginn 7. mars 2018 16:00

Sonur bardagakappans Conor McGregor, er ekki orðinn árs gamall, en hann er greinilega strax búinn að læra að gefa þeim sem hann elskar rándýrar gjafir. Eða líklega er það pabbi sem kaupir og borgar.

Nýlega átti amma, mamma Conors, afmæli og fékk hún gjöf frá barnabarninu, blæjubíl.

„Ég veit að við vorum snjóuð inni í síðustu viku. En hér er blæjubíll mamma frá Junior,“ voru skilaboðin frá Conor til móður hans.

McGregor er duglegur að pósta myndum af syninum á Instagramreikning sinn. Sonurinn á þó eigin reikning, þrátt fyrir að hann hafi enn ekki póstað neinu á hann yfir 110 þúsund fylgjendur sem líklega bíða spenntir eftir fyrsta póstinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 29 mínútum síðan
Sonur McGregor gaf ömmu sinni rándýra afmælisgjöf

Stjarna er fædd: Magnaður og tilfinningaþrunginn flutningur grætti dómnefndina

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Stjarna er fædd: Magnaður og tilfinningaþrunginn flutningur grætti dómnefndina

Lesblindan hamlaði Liv í skóla: „Fann mína leið til að læra“

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Lesblindan hamlaði Liv í skóla: „Fann mína leið til að læra“

Vandræðaleg saga Ingu Láru leigubílsstjóra: ,,Ég hef ekki sungið í bílnum eftir þetta“

Fyrir 11 klukkutímum síðan
Vandræðaleg saga Ingu Láru leigubílsstjóra: ,,Ég hef ekki sungið í bílnum eftir þetta“

Sprenghlægilegt myndband – Kona missir sig í Fish Spa

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
Sprenghlægilegt myndband – Kona missir sig í Fish Spa

Langar þig í Piparfyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag.

Fókus
í gær
Langar þig í Piparfyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag.

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fókus
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Mest lesið

Ekki missa af