fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Justin Timberlake og Jessica Biel selja í Soho

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Timberlake og Jessica Biel eru búin að setja íbúð sína í Soho á sölu og verðmiðinn er „aðeins“ 8 milljónir dollara eða um 800 milljónir íslenskra króna.

Um er að ræða íbúð með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum í Soho Mews, lúxushverfi á West Broadway. Eignin er 240 fermetrar og verönd, víngeymsla, upphituð gólf í hjónaherberginu og gaseldstæði prýða hana, en Timberlake festi kaup á henni árið 2010 fyrir rúmar 6,5 milljónir dollara.

Sameiginleg líkamsræktaraðstaða og garður er fyrir íbúa hússins, auk móttöku sem er opin allan sólarhringinn.
Fyrir ári festi parið kaup á íbúð stutt frá í Greenwich í fyrrum verksmiðju sem breytt var í lúxus íbúðir. Á meðal nágranna þeirra þar eru Jennifer Lawrence, Blake Lively, Meg Ryan og Rebel Wilson.

Fleiri myndir má sjá á heimasíðu fasteignasölunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“