Fókus

Ebba hreppir Javi

Ragna Gestsdóttir skrifar
Miðvikudaginn 21 febrúar 2018 10:00

Matargyðjan Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javi Valiño eiga eftir að vera stórglæsileg saman, en atvinnudansarinn Javi er einn af flottari á dansgólfinu og hefur hann meðal annars dansað með Páli Óskari.

Þau verða danspar í þáttunum Allir geta dansað, en þættirnir sem eru íslensk útgáfa af þáttunum Dancing with the Stars byrja þann 11. mars næstkomandi á Stöð 2.

Á meðal annarra sem taka munu þátt eru Bergþór Pálsson barítónsöngvari, Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, Lóa Pind Aldísardóttir sjónvarpskona og Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður, sem öll munu fá atvinnudansara sem dansfélaga.

Lesa einnig: Bergþór og Hanna Rún eru glæsilegt par og Sölvi og Ástrós ætla að massa þetta saman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
í gær
Ebba hreppir Javi

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fókus
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Fókus
í gær
Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Fókus
í gær
Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Fókus
í gær
Langar þig í Páskaegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Fókus
Fyrir 2 dögum síðan
Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Ævintýraferð til Ísrael og Jórdaníu: Mögnuð saga við hvert fótmál

Mest lesið

Ekki missa af