fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fókus

Super Bowl 2018: Ísland á fulltrúa í auglýsingaflóðinu

Íslenskir víkingar-víkingaskip-amerískur trukkur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. febrúar 2018 00:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsti íþróttaviðburður ársins er núna í gangi, þar sem New England Patriots og Philadelphia Eagles etja kappi í Super Bowl eða Ofurskálinni. Gríðarlegur fjöldi auglýsinga rúllar yfir skjái áhorfenda og það sem vekur athygli er að Ísland á þar fulltrúa.

Það eru íslenskir víkingar sem leika í auglýsingu Dogde Ram, þar sem þeir keyra íslenska náttúru á Dogde Ram um leið og þeir syngja Queen smellinn We Will Rock You og sigla um úfinn sjó með trukkinn í eftirdragi.

Hlöðver Bernharður Jökulsson er víkingurinn undir stýri, en aðrir í víkingahópnum svo nokkrir séu taldir eru Magnús Ver Magnússon, fyrrum sterkasti maður heims fjórum sinnum, Stefán Sæbjörnsson og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson.

Leikstjóri auglýsingarinnar er Joe Pytka, en hann hefur unnið til fjölda verðlauna, unnið með stjörnum á borð við Michael Jackson og Michael Jordan, og fyrir fyrirtæki eins og Pepsi og Dodge Ram.

Stefán og Sveinn Hjörtur eru íslenski víkingurinn holdi klæddur í auglýsingu Dodge Ram.
Íslenskir víkingar Stefán og Sveinn Hjörtur eru íslenski víkingurinn holdi klæddur í auglýsingu Dodge Ram.

Uppfært: Hér má sjá lengri útgáfu auglýsingarinnar.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Alda Karen gengin út
Fókus
Í gær

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur
Fyrir 3 dögum

Aron Leví greindist snemma með ADHD: „Ég var ekki vandræðaunglingur, en heldur ekki fyrirmyndardrengur“

Aron Leví greindist snemma með ADHD: „Ég var ekki vandræðaunglingur, en heldur ekki fyrirmyndardrengur“
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn