Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Fallni forstjórinn og fornleifafræðingurinn

Björn Þorfinnsson skrifar
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:00

Árið hefur verið viðburðaríkt hjá systkinunum Magnúsi Ólafi Garðarssyni og Völu Garðarsdóttur.

Magnús Ólafur hefur staðið í ströngu í tengslum við fall umdeildasta fyrirtækis landsins, United Silicon, sem og meintan vítaverðan akstur á Tesla-glæsibifreið sinni. Magnús Ólafur er grunaður um stórfellt auðgunarbrot og skjalafals á meðan hann starfaði fyrir United Silicon og stendur rannsókn málsins yfir.

Vala hefur undanfarin misseri stýrt fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. Þar er ráðgert að byggja upp glæsilegt hótel en þær fyrirætlanir hafa fallið í grýttan jarðveg hjá hópi sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðsins.

Um mikið tilfinningamál er að ræða og hefur Vala tekist hart á við talsmenn Varðmanna. Á dögunum steig hún fram og sakaði ónafngreinda menn innan hópsins um að hafa kallað hana „unga sæta fornminjafræðinginn“ og klipið hana svo í rassinn. Ekki eru öll kurl komin til grafar í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fyrir 3 klukkutímum síðan
Lítt þekkt ættartengsl: Fallni forstjórinn og fornleifafræðingurinn

María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum síðan
María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

FókusFréttir
Fyrir 8 klukkutímum síðan
Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum síðan
Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum síðan
Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð

Mest lesið

Ekki missa af