Þegar karíókí kom til Íslands og var fréttnæmt fyrirbæri – Gömul klippa úr Dagsljósi ríkissjónvarpsins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir skrifar
Fimmtudaginn 7 desember 2017 19:20

„Karíókí er undratæki sem gefur almúganum tækifæri til að vera stjarna í eina kvöldstund. Hópurinn sem stundar þetta er margleitur og við ætlum að kynnast tveimur vinum sem stunda karíókí.“

Svona hefst þáttur af Dagsljósi ríkissjónvarpsins. Hér að neðan er gömul klippa úr þættinum en óvíst er frá hvaða ári klippan er. Við getum sagt með fullu öryggi að hún er allavega frá því fyrir síðustu aldamót.

Grétar Þór Grétarsson og Jósef Ólason eru vinirnir sem sitja fyrir svörum í þættinum og svara spurningum eins og „hvernig tekur fólk þessu áhugamáli?“ og „En af hverju Elvis?“ Grétar og Jósef eiga það sameiginlegt að þeir syngja aðeins Elvis Presley lög enda miklir aðdáendur.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=EDTbURuSPp4&w=560&h=315]

Myndbandið var sett inn á YouTube fyrir ellefu árum af Atla Viðari. Ekki er vitað hvaða ár þátturinn var sýndur á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 dögum síðan
Þegar karíókí kom til Íslands og var fréttnæmt fyrirbæri – Gömul klippa úr Dagsljósi ríkissjónvarpsins

Ungri norskri konu hótað að hún verði grýtt til dauða – Mörgum þjóðfélagshópum virðist í nöp við hana

Fréttir
Fyrir 46 mínútum síðan
Ungri norskri konu hótað að hún verði grýtt til dauða – Mörgum þjóðfélagshópum virðist í nöp við hana

Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Fréttir
í gær
Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Fókus
í gær
Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fréttir
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Sprengjuvargurinn í Texas þykir minna óhugnanlega mikið á hinn alræmda Ted Kaczynski

Fréttir
í gær
Sprengjuvargurinn í Texas þykir minna óhugnanlega mikið á hinn alræmda Ted Kaczynski

Fær að nota sæði úr látnum eiginmanni sínum

Fréttir
í gær
Fær að nota sæði úr látnum eiginmanni sínum

Sjómenn á Fjölni GK fundu fótinn: Skór fylgdi með – „Ósk áhafnarinnar að fundurinn veiti manneskju sálarró“

Fókus
í gær
Sjómenn á Fjölni GK fundu fótinn: Skór fylgdi með – „Ósk áhafnarinnar að fundurinn veiti manneskju sálarró“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Mest lesið

Ekki missa af