Fókus

Mike Tyson fékk ekki að koma inn í landið

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Föstudaginn 10 nóvember 2017 18:00

Hnefaleikakappinn fyrrverandi Mike Tyson lenti í miður skemmtilegri uppákomu þegar hann hugðist heimsækja Suður-Ameríkulandið Chile á dögunum.

Segja má að Tyson hafi fengið rothögg strax við komuna til landsins því honum var snúið við og sendur beinustu leið aftur til Bandaríkjanna. Ástæðan er sú að Tyson er á sakaskrá en hann afplánaði þrjú ár í fangelsi árið 1992 fyrir nauðgun.

Samkvæmt frétt TMZ var Tyson á leið til Chile til að taka þátt í sjónvarpsþætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
í gær
Mike Tyson fékk ekki að koma inn í landið

Guðný léttist um 63 kíló: „Var alveg hætt að horfa framan í fólk því mér leið svo illa“

Fókus
í gær
„Það var aldrei valkostur að brotna saman“

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

Fókus
í gær
Spurning vikunnar: Erum við ein í heiminum?

Hús og Mál: Gæðaþjónusta í viðhaldi, viðgerðum og frágangi

Fókus
í gær
Hús og Mál: Gæðaþjónusta í viðhaldi, viðgerðum og frágangi

Sparaði 200.000 krónur fyrir hádegi

Fókus
í gær
Sparaði 200.000 krónur fyrir hádegi

Pítsusnúðar að hætti Maríu Gomez

Fókus
í gær
Pítsusnúðar að hætti Maríu Gomez

Sólpallar, skjólveggir, hellulögn – og allt annað fyrir garðinn

Mest lesið

Ekki missa af