Fókus

Iceland Airwaves í Friðarhúsinu í kvöld: Glæsileg dagskrá

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2017 12:21

Samtök hernaðarandstæðinga tekur aftur þátt í Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Í kvöld standa samtökin fyrir glæsilegri dagskrá í Friðarhúsinu á Njálsgötu 87. Þar koma meðal annars fram Alexander Jarl, Elli Grill og Blazroca.

Í skeyti frá skipuleggjendum segir að á milli tónlistaratriða verður hægt að kynna sér starfsemi samtakanna og spjalla í þægilegu umhverfi.

Dagskrá/Schedule

16:00 BRÓÐIR BIG (IS)
16:30 SVARTI LAXNESS (IS)
17:00 FEVER DREAM (IS)
17:30 ALEXANDER JARL (IS)
18:00 GEISHA CARTEL (IS)
18:30 KRAKK OG SPAGHETTÍ (IS)
19:00 ELLI GRILL (IS)
19:30 BLAZROCA X FELLAR (IS)

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park
Fókus
Fyrir 3 dögum

MYNDASYRPA – Brjálað að gera frá fyrsta degi í Granda Mathöll: Djúsí borgarar, kóreanskt tvist og freyðivín á krana

MYNDASYRPA – Brjálað að gera frá fyrsta degi í Granda Mathöll: Djúsí borgarar, kóreanskt tvist og freyðivín á krana
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana
Fókus
Fyrir 6 dögum

HEILSA: Dópamín – Getur valdið kækjum og hefur áhrif á tilfinningar

HEILSA: Dópamín – Getur valdið kækjum og hefur áhrif á tilfinningar