Fókus

Jónína Ben komin út úr skápnum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 23. október 2017 18:47

Jónína Benediktsdóttir ætlar að styðja Miðflokk Sigmundar Davíðs. Samkvæmt könnun MMR er Miðflokkurinn 4 stærsti flokkur landsins, og nartar í hælana á Samfylkingunni. Þessir tveir flokkar hafa verið á nokkurri siglingu í skoðanakönnunum upp á síðkastið.

Líkamsræktarfrömuðurinn og Detox-sérfræðingurinn Jónína Ben hefur nú valið flokk til að kjósa. Hún birti nýja einkennismynd á Facebook með merki Miðflokksins. Fyrir ofan myndina stóð einfaldlega:

„kom út úr skápnum!“

Jónína bætti svo við síðar um daginn:

„Vinir mínir hrynja af vinalistanum fyrir það eitt að velja Sigmund Davíð í mínu kjördæmi. Það er allt í góðu, þeir sem dæma á Facebook fólk eftir því hverja þeir velja í kosningum geta átt sig. Sama er okkur í Miðjuflokknum. Við eigum öll bara eitt atkvæði eða ? Ég á vini í öllum flokkum og það er gott. […] að koma vinir í „vina “ stað“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis
Fókus
Fyrir 2 dögum

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn
Fyrir 4 dögum

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“
Fókus
Fyrir einni viku

Fullt af fólki hætt við að gifta sig út af leiknum á laugardaginn: Óvenju mikið um afpantanir í kirkjum

Fullt af fólki hætt við að gifta sig út af leiknum á laugardaginn: Óvenju mikið um afpantanir í kirkjum
Fókus
Fyrir einni viku

11 ára gamall sonur Rikku sýnir meistaratakta sem skurðlæknir: „Framtíðin er í höndum unga fólksins,“ segir mamman stolt

11 ára gamall sonur Rikku sýnir meistaratakta sem skurðlæknir: „Framtíðin er í höndum unga fólksins,“ segir mamman stolt