Fókus

Hugh Hefner mun hvíla við hlið Marilyn Monroe

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Föstudaginn 29 september 2017 19:30

Marilyn Monroe sat fyrir á fyrstu forsíðu Playboy-tímaritsins árið 1953 og nú lítur allt út fyrir að Marylin Monroe og Hugh Hefner, stofnandi Playboy, muni sameinast á nýjan leik ef svo má að orði komast.

TMZ greinir frá því að Hefner hafi árið 1992 keypt grafreitinn við hlið Marilyn Monroe í Westwood Village Memorial Park í Los Angeles. Fyrir þetta greiddi Hefner 75 þúsund Bandaríkjadali, átta milljónir króna á núverandi gengi.

Hefner stofnaði sem kunnugt er Playboy-tímaritið en hann lést í fyrrakvöld, 91 árs að aldri. „Það er ekki hægt að láta það framhjá sér fara að eyða framhaldslífinu með Marilyn Monroe,“ sagði Hefner á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
í gær
Hugh Hefner mun hvíla við hlið Marilyn Monroe

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fókus
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Fókus
í gær
Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Fókus
í gær
Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Fókus
í gær
Langar þig í Páskaegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Fókus
Fyrir 2 dögum síðan
Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Ævintýraferð til Ísrael og Jórdaníu: Mögnuð saga við hvert fótmál

Mest lesið

Ekki missa af