Fókus

Tilbúin alvarleiki

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 10. september 2017 12:00

Í helgarblaði DV er viðtal við Jón Gnarr. Þar talar hann meðal annars um þá tilhneigingu fólks að taka hlutina of alvarlega. „Það er ríkjandi tilhneiging að taka hluti óþarflega alvarlega. Lífið er uppfullt af alvöru en svo er allur þessi tilbúni alvarleiki. Eins og þetta fréttablæti okkar Íslendinga. Það eru fréttir á klukkutíma fresti á landi þar sem aldrei gerist nokkur skapaður hlutur. Um leið verður til stórfrétt ef trjónukrabba rekur á fjörur í Berufirði. Það eru vissulega alvarlegir hlutir að gerast í heiminum eins og í Norður-Kóreu og Sýrlandi. En ansi margt sem gerist er ekki gríðarlega alvarlegt,“ segir Jón Gnarr og bætir við: „Það sem mér finnst skipta máli er að gera eitthvað óvenjulegt, koma skemmtilega á óvart og vera öðruvísi. Það mætti vera miklu meira af því. Mér finnst hlutirnir vera að fara æ meira í það að allt sé eins. Og þá er algjörlega lífsnauðsynlegt að finna upp á surprise-partíum.“

Kolbrún Bergþórsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn
Fókus
Fyrir 2 dögum

BÓKMENNTIR: Svikaskáldin fimm senda frá sér fagnaðarsöngva á morgun

BÓKMENNTIR: Svikaskáldin fimm senda frá sér fagnaðarsöngva á morgun
Fókus
Fyrir 4 dögum

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“
FókusLífsstíll
Fyrir 5 dögum

Dekura: Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis

Dekura: Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis
Fókus
Fyrir 5 dögum

Plötusnúðarnir Sunna Ben og Katla velja Topp 10 uppáhalds lögin: Eru oftast í búrinu þegar þær eru í bænum

Plötusnúðarnir Sunna Ben og Katla velja Topp 10 uppáhalds lögin: Eru oftast í búrinu þegar þær eru í bænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grýla étur ungabarn lifandi og Bjarni Ben treður sér í nábrók: Hvað gengur á í höfðinu á þér Þrándur?

Grýla étur ungabarn lifandi og Bjarni Ben treður sér í nábrók: Hvað gengur á í höfðinu á þér Þrándur?
Fókus
Fyrir einni viku

11 ára gamall sonur Rikku sýnir meistaratakta sem skurðlæknir: „Framtíðin er í höndum unga fólksins,“ segir mamman stolt

11 ára gamall sonur Rikku sýnir meistaratakta sem skurðlæknir: „Framtíðin er í höndum unga fólksins,“ segir mamman stolt
Fókus
Fyrir einni viku

Bótoxaði Meghan Markle (36) yfir sig?: Internetið andar í poka yfir andlitinu á hertogaynjunni af Sussex

Bótoxaði Meghan Markle (36) yfir sig?: Internetið andar í poka yfir andlitinu á hertogaynjunni af Sussex