Fókus

Íslensk hönnun í myndbandi Swift

Myndbandið er veisla fyrir augað

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 13:30

Lag Taylor Swift, Look What You Made Me Do, er eitt vinsælasta lag dagsins í dag og myndbandið er að slá öll met í áhorfi. Myndbandið er líka veisla fyrir augað og þegar að er gáð má sjá að íslensk hönnun á sinn sess.

Edda Guðmunds er stílisti myndbandsins, en hún var einnig stílisti Blank Space.

Taylor Swift og mótorhjólagengi hennar klæðist fylgihlutum frá Hildi Yeoman.

Swift tyllir sér síðan í Cuff stólinn, sem er úr línu Gullu Jónsdóttur.

Hönnun Gullu Jónsdóttur
Cuff stólinn Hönnun Gullu Jónsdóttur

Heimasíður:
Edda Guðmunds
Gulla Jónsdóttir
Hildur Yeoman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“

Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana
Fókus
Fyrir 4 dögum

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn
Fókus
Fyrir 6 dögum

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“
Fókus
Fyrir einni viku

Vignir Ljósálfur: „Þegar maður er svona mikið veikur þá verður manni alveg sama um tilveruna“

Vignir Ljósálfur: „Þegar maður er svona mikið veikur þá verður manni alveg sama um tilveruna“