Fókus

Einar: „Mig langar bara að vera einn með þér“

Kristjón Kormákur Guðjónsson skrifar
Föstudaginn 11 ágúst 2017 14:10

„Ég er miklu meira en spenntur fyrir þér, Mig langar bara að vera einn með þér. Þó vindar blási á móti, stend ég hér því ég er miklu meir’en spenntur fyrir þér“. Línurnar eiga jafn vel við í dag og þær áttu við þá.“

Þetta skrifar Einar Bárðarson á Facebook. Einar sem eitt sinn var umboðsmaður Íslands og maðurinn á bak við nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins, Skítamótal og Nylon svo tvær sveitir séu nefndar. Einar greinir frá því að þessar línur hafi hann hripaði niður í minnisbók fyrir um 18 árum síðan. Þetta er texti við lagið Spenntur sem Á móti Sól. Textann samdi Einar um eiginkonu sína Áslaugu Thelmu Einarsdóttur. Einar segir:

„Lagið sem Á móti Sól hefur gert ódauðlegt var samið um þessa fallegu konu við hliðina á mér á þessari mynd … samið af mér … svo því sé nú haldið til haga. Hún fagnar enn einu tuttugu og níu ára afmælinu sínu í dag og sólin spratt fram í morgun til að reyna enn eina ferðina að keppa við hana í fegurð, gangi henni vel með það. Til hamingju með daginn ástin mín.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=UptkPPnEYVA&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
Fyrir 30 mínútum síðan
Einar: „Mig langar bara að vera einn með þér“

Pulp Fiction-húsið til sölu

Fyrir 2 klukkutímum síðan
Pulp Fiction-húsið til sölu

Sjáið agaðasta kött landsins – Pissar í klósettið að sjálfsdáðum

Fyrir 2 klukkutímum síðan
Sjáið agaðasta kött landsins – Pissar í klósettið að sjálfsdáðum

Bylgja Guðjónsdóttir hóf að hreyfa sig almennilega fyrir fjórum vikum: „Trúi varla muninum á andlegum og líkamlegum breytingum“

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Hvíldardagur í dós

Vilhelm selur lykil að himnaríki: „Ég varð skyggn  og náði sambandi við hina framliðnu“

Fókus
í gær
Vilhelm selur lykil að himnaríki: „Ég varð skyggn  og náði sambandi við hina framliðnu“

Guðný léttist um 63 kíló: „Var alveg hætt að horfa framan í fólk því mér leið svo illa“

Fókus
í gær
Guðný léttist um 63 kíló: „Var alveg hætt að horfa framan í fólk því mér leið svo illa“

Rannveig í Eldingu: „Það var aldrei valkostur að brotna saman“

Fókus
í gær
Rannveig í Eldingu: „Það var aldrei valkostur að brotna saman“

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

Mest lesið

Ekki missa af