Fókus

Kitla úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence

Mother! býður upp á heillandi hrylling

Ragna Gestsdóttir skrifar
Þriðjudaginn 1. ágúst 2017 18:00

Ekki er mikið vitað um söguþráð nýjustu myndar Jennifer Lawrence (The Hunger Games), Mother!, en leikstjóri og handritshöfundur er Darren Aronofsky (Black Swan).

Aðrir leikarar eru Javier Bardem, Ed Harris og Michelle Pfeiffer.

Myndin fjallar um par sem fær óvelkomna gesti og fyrsta kitla myndarinnar lofar góðri spennu og hryllingi. Mother! kemur í kvikmyndahús í september.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=_0NF2YP7SU8?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Lawrence og Aronofsky kynntust við tökur á Mother! og eru par í dag.
Par Lawrence og Aronofsky kynntust við tökur á Mother! og eru par í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
Fyrir 14 mínútum síðan
Kitla úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence

„Hún var alltaf svo happy þetta helvíti“: Edda Björgvins sýnir á sér hina hliðina

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum síðan
„Hún var alltaf svo happy þetta helvíti“: Edda Björgvins sýnir á sér hina hliðina

Ótrúlegur árangur – Par missti 175 kíló saman á einu ári

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum síðan
Ótrúlegur árangur – Par missti 175 kíló saman á einu ári

Elma Sól var fórnarlamb ofbeldis: „Hann rændi mig æskunni“

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum síðan
Elma Sól var fórnarlamb ofbeldis: „Hann rændi mig æskunni“

Scintilla Hospitality, Skipholti 25: Sérhannaðar gæðavörur til hótela og gististaða

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Scintilla Hospitality, Skipholti 25: Sérhannaðar gæðavörur til hótela og gististaða

Langar þig í Páskaegg nr. 11 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Fókus
Fyrir 14 klukkutímum síðan
Langar þig í Páskaegg nr. 11 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Einstök mottulistaverk til stuðnings Krabbameinsfélagi Íslands

í gær
Einstök mottulistaverk til stuðnings Krabbameinsfélagi Íslands

María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Fókus
í gær
María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

Mest lesið

Ekki missa af