Fókus

Jólasveinninn í sumarfríi á Suðurnesjum?

Ragna Gestsdóttir skrifar
Sunnudaginn 16. júlí 2017 13:30

Þessi skemmtilega mynd var tekin í Grindavík nú í vikunni, en engu er líkara en að jólasveinninn sjálfur hafi lagt búningnum og brugðið sér í sumarfrí í bænum. Líklegra er þó að þarna sé bara einn af fjölmörgum ferðamönnum landsins á ferð, eða hvað?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af