fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Leikarinn sá greindasti

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingismaðurinn Vilhjálmur Bjarnason birti á dögum niðurstöður greindarprófs á Facebook-síðu sinni. Státaði háskólamaðurinn fyrrverandi af 146 stigum á mælikvarða forritsins og var eflaust hreykinn af. Hinn kappsami samherji hans í ríkisstjórninni, Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra upplýsti þá Vilhjálm um að hann hefði tekið sama próf og fengið 164 stig.

„Þetta er léttasta próf sem ég hef tekið,“ sagði Benedikt við það tilefni.

Sjálfsmynd stjórnmálamannanna brotlenti án efa þegar leikarinn Damon Younger, sem sló í gegn í myndinni Svartur á leik, birti niðurstöðu sína úr prófinu. „Æ,æ …,“ sagði Damon og lét fylgja með mynd af tölunni 166.

Leikarinn Damon Younger sló stjórnmálamönnunum rækilega við þegar kom að virkni heilabúsins.
Æ, æ … Leikarinn Damon Younger sló stjórnmálamönnunum rækilega við þegar kom að virkni heilabúsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar