Fókus

Spurning vikunnar 16. júní: Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

Ritstjórn DV skrifar
Laugardaginn 17. júní 2017 19:30

Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

„Hún má vera það en ég vildi samt helst að hún sæti bara inni í bíl og væri ekki vopnuð innan um fólkið.“
Hafsteinn Sörensen „Hún má vera það en ég vildi samt helst að hún sæti bara inni í bíl og væri ekki vopnuð innan um fólkið.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Við erum ekki vön því að sjá lögregluna með vopn og mér finnst að þau ættu að vera nokkurn veginn ósýnileg. Þannig að maður þyrfti ekki að horfa á lögreglumennina með vopn á hverju horni.“
Margrét Einarsdóttir „Við erum ekki vön því að sjá lögregluna með vopn og mér finnst að þau ættu að vera nokkurn veginn ósýnileg. Þannig að maður þyrfti ekki að horfa á lögreglumennina með vopn á hverju horni.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Ég myndi ekki vilja standa í sporum lögreglustjórans og verja það að hafa ekki brugðist við ef eitthvað gerist.“
Þórhallur Jósepsson „Ég myndi ekki vilja standa í sporum lögreglustjórans og verja það að hafa ekki brugðist við ef eitthvað gerist.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Nei. Við hér á Íslandi þurfum ekki að sjá vopn. Vopnaburður myndi bara skapa hættu.“
Tinna Jónsdóttir „Nei. Við hér á Íslandi þurfum ekki að sjá vopn. Vopnaburður myndi bara skapa hættu.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fyrir 3 klukkutímum síðan
Spurning vikunnar 16. júní: Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum síðan
María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

FókusFréttir
Fyrir 8 klukkutímum síðan
Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum síðan
Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum síðan
Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð

Mest lesið

Ekki missa af